Fréttir

Stuðningshópur byrjar 16.febrúar, skráning hafin

11-02-2015

Stuðningshópur byrjar 16.febrúar 2015  Stuðningshópur fyrir þau sem misst hafa í sjálfsvígum fer af stað á nýju ári, 16.febrúar 2015 og skráning er á netfangið, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  Stuðningshóparnir verða í Fella og Hólakirkju og verða í 6 skipti...

Lesa meira ...

Stuðningskvöld/Opið hús 25. Nóvember

21-11-2014

Fyrir þau sem hafa misst í sjálfsvígi eru haldin sérstök stuðningskvöld/opin hús í safnaðarheimili Breiðholtskirkju á þriðjudögum einu sinni í mánuði og standa frá kl. 20:00-21:30.Stuðningskvöldin/Opnu húsin á haustönn 2014 og vorönn 2015 eru eftirfarandi: 25. Nóvember...

Lesa meira ...

Þátttaka í Íslandsbankahlaupinu var einstök

27-08-2014

Þátttaka í Íslandsbankahlaupinu var einstök og viljum við þakka öllum þeim sem lögðu okkur lið. Framundan eru fyrirlestrar, stuðningshópar og hægt að kynna sér dagskrána á heimasíðunni .

Lesa meira ...