Stuðningshópur byrjar 16.febrúar, skráning hafin

Stuðningshópur byrjar 16.febrúar 2015 

Stuðningshópur fyrir þau sem misst hafa í sjálfsvígum fer af stað á nýju ári, 16.febrúar 2015 og skráning er á netfangið, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it." style="margin: 0px; padding: 0px; border: 0px; outline: none; text-decoration: none; color: #005bb2; background: transparent;">

Stuðningshóparnir verða í Fella og Hólakirkju og verða í 6 skipti , á mánudagskvöldum kl. 20.00 – 21.30. og eru öllum að kostnaðarlausu. Kaffiveitingar.