Að takast á við sorg eftir sjálfsvíg

Þann 13. september 2017 kl 20:00 í Safnaðarsal Háteigskirkju, ræðir Svavar Stefánsson M.Th. um sorg eftir sjálfsvíg.
Að því loknu verður hægt að skrá sig í stuðningshóp þeirra sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi. Svavar leiðir hópinn og mun greina nánar frá fyrirkomulagi þessa starfs í erindi sínu.

Ókeypis og allir velkomnir