Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga 10.september

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga 10.september - Stöndum saman gegn sjálfsvígum

Opið málþing í tilefni af Alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga þann 10. september
Haldið í húsakynnum Decode við Sturlugötu 8 milli kl. 15 – 17

Fundarstjóri: Þorsteinn Guðmundsson, leikari og verkefnisstjóri Bataskóla Íslands

15.00 - Opnunarávarp Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.

15.15 -  Sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir ungs fólks á Íslandi: Niðurstöður kannana meðal framhaldsskólanema frá 2000 til 2016 Ingibjörgu Eva Þórisdóttur, sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu.Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar hjá Embætti landlæknis.

15.40 - Píeta samtökin: Fyrstu 6 mánuðirnir í móttöku og meðferð. Edda Arndal, forstöðumaður Pieta á Íslandi.

16.00 -  Kaffi & kleinur.

16.15 -  Hugurinn þinn. Alda Karen Hjaltalín, ráðgjafi og fyrirlesari í New York

17.00 Lok.

Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis

Eftirtaldir aðilar standa að dagskránni:

  • Embætti landlæknis
  • Geðhjálp
  • Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
  • Hugarafl
  • Landspítalinn - geðsvið
  • Minningarsjóður Orra Ómarssonar
  • Ný dögun, stuðningur í sorg
  • Pieta samtökin
  • Rauði krossinn 
  • Þjóðkirkjan