Kyrrðarstund í minningu þeirra sem fallið hafa í sjálfsvígi - 10.september kl.20

Kyrrðarstund í minningu þeirra sem fallið hafa í sjálfsvígi - 10.september kl.20 

Dagskrá kyrrðarstundar í Dómkirkjunni

• Sr. Jóna Hrönn Bolladóttur flytur hugvekju
• Eyþór Ingi Gunnlaugsson flytur tónlistaratriði
• Heiðrún Jensdóttir aðstandandi segir frá reynslu sinni
• Jónas Þórir verður organisti 
• Kveikt verður á kertum til minningar um látna ástvini 

Allir velkomnir

Kyrrðarstundir verða einnig í Akureyrarkirkju, Egilsstaðakirkju, Selfosskirkju og Ísafjarðarkirkju 10. september kl.20 og í Útskálakirkju 9.september kl.20.

Eftirtaldir aðilar standa að dagskránni:
• Embætti landlæknis
• Geðhjálp
• Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
• Hugarafl
• Landspítalinn - geðsvið
• Minningarsjóður Orra Ómarssonar
• Ný dögun, stuðningur í sorg
• Pieta samtökin
• Rauði krossinn 
• Þjóðkirkjan