Tenglar

1 Hér eru nokkrar vefslóðir sem fjalla um sjálfsvíg og sjálfsvígsforvarnir:

www.leve.no
www.survivorsofsuicide.com
www.spes.se
www.pieta.ie
www.afsp.org
www.suicidology.org

Á vefnum lifsyn.is er að finna góðar ábendingar í kaflanum Vilt þú bjarga lífi?

2 Hér eru vefslóðir sem fjalla um sorg og sorgarviðbrögð:
www.sorg.is
www.missir.is
www.andlat.is

3 Sumir eiga í fjárhagsvandræðum, aðrir í samskiptavandræðum innan fjölskyldunnar, sumir standa í erfiðum skilnaði, enn aðrir eru í vafa um kynhneigðs sína, sumir efast um trú sína og aðrir þarfnast læknishjálpar eftir áfall/áföll eða einfaldlega skortir öxl að gráta á eða manneskju að tala við. Í þessu samhengi bendum við á eftirfarandi tengla:

Umboðsmaður skuldara, Kringlan 1, 103 Reykjavík: www.ums.is

Fjölskyldumiðstöðin Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík: www.barnivanda.is

Samtökin 78, Laugavegi 3, 101 Reykjavík: www.samtokin78.is

Geðhjálp, Túngötu 7, 101 Reykjavík: ww.gedhjalp.is

Á geðdeildum Landspítala má bæði fá aðstoð geðlækna og sálfræðinga. Athugið einnig að heimsókn til eigin heimilislæknis getur verið gagnleg ef fólki gengur illa að jafna sig eftir áfall.

Rauði kross Íslands býður upp á heimsóknarvini. Við höfum öll þörf fyrir félagsskap, nærveru og hlýju, ekki síst í veikindum eða eftir áföll. Bæði aðstæður og ástand geta orðið til þess að fólk missir samband við umheiminn og einangrast. Einsemd getur orðið vítahringur sem erfitt er að rjúfa. Síminn hjá Rauða krossinum er 570-4000.

Við minnum einnig á hjálparsímann þeirra 1717 í neyð.

Á svipaðan hátt má sækja styrk til Hugarafls, Borgartúni 22, 105 Reykjavík: www.hugarafl.is. Þetta eru samtök fólks í bata eftir geðræna erfiðleika.

Þjónar þjóðkirkjunnar; www.kirkjan.is, bjóða fram kærleiksþjónustu öllum þeim sem búa við mikla erfiðleika, sorg eða eru að jafna sig eftir áföll. Við bendum fólki á að vera í sambandi við sinn sóknarprest eða djákna á hverjum stað, en þá sem standa utan þjóðkirkjunnar að leita til sinna trúfélaga. Skráð trúfélög utan þjóðkirkjunnar á Íslandi, sem hægt er að leita til, má finna hér:

http://www.innanrikisraduneyti.is/raduneyti/starfssvid/kirkjumal/upplysingar/nr/795